top of page

Áætlun
Aldur: 8.-10. bekkur
Tími: Um 2 x 60 mínútur
Viðfangsefni: Myndsköpun
Hæfniviðmið
Nemandi á að geta valið á milli mismunandi aðferða við sköpun, prófað sig áfram og unnið hugmyndir í fjölbreytta miðla. Einnig á nemandinn að geta tjáð skoðanir eða tilfinningar í eigin sköpun með tengingu við eigin reynslu og gagnrýni á samfélagið.
Efni, áhöld, hjálpargögn
Tímarit
Skissublöð
Blað, A3
Blýantur
Litir
Skæri
2010 - present
2010 - present
Framkvæmd
Nemendur fá sýnikennslu í því sem gera skal. Þeir eiga að velja sér mynd af manneskju í tímariti og búa til einhverja fantasíuteikningu út frá henni.
Nemendur fá að glugga í gömul tímarit af öllum stærðum og gerðum og velja sér eina mynd til að vinna út frá. Þeir gera nokkrar skissur út frá myndinni áður en þeir komast að niðurstöðu og ráðast í lokagerð verksins.
Tískuvera
bottom of page