top of page
Áætlun
 

Aldur: 3. bekkur

Tími: Um 45 mínútur

Viðfangsefni: Mismunandi tilgangur myndlistar

Markmið

Þetta verkefni á að hjálpa nemendum að skilja mismunandi tilgang myndlistar og hönnunar. Einnig eiga þeir að geta útskýrt og rakið vinnuferli frá hugmynd að myndverki.

Efni, áhöld, hjálpargögn

Blaðra

Kartonpappír

Límband

Blýantur

Litur

2010 - present
2010 - present
Framkvæmd

Kennslustundin hefst á því að kennarinn sýnir myndir af risaeðlum, bæði stórum og smáum og af ýmsum tegundum. Því næst sýnir kennari hvað nemendum hvað þeir eiga að gera.

 

Nemendur fá hver um sig eina blöðru sem þeir mega blása upp. Svo þarf að binda hnút fyrir gatið á blöðruna og reyna að sjá fyrir sér risaeðlu þar sem blaðran myndar búkinn. Því næst teikna nemendur haus, fjóra fætur og hala á eðluna og klippa þau form út úr kartonpappír. Þessa hluti þarf að líma á blöðruna áður en hún er hengd upp til sýnis. Kennarinn geturð búið í haginn fyrir nemendur með því að vera búinn að búa til skapalon fyrir fætur, höfuð og hala sem nemendur mega þá nota við verkið ef þeir vilja.

                              

                                   

                                   Svífandi risaeðla

 

 

© 2023 Artist Corner. Vefur settur upp af höfundi á wix.com.

bottom of page