top of page
Áætlun
 

Aldur: 8.-10. bekkur

Tími: Um 60 mínútur

Viðfangsefni: Myndverk

Hæfniviðmið

​Í verkefni þessu á nemandinn að geta beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfsagðan hátt og geta geta greint og beitt fjölbreyttum aðferðum og tækni.

Efni, áhöld, hjálpargögn

Tímarit að klippa
myndir úr

Skissublöð og skriffæri

Lím

Skriftarpennar,
0.2-0.8 mm

2010 - present
2010 - present
Framkvæmd

Nemendur leita uppi í blaði eina góða mynd af manneskju og klippa eftir útlínum hennar. Því næst er myndin límd á milliþykkt blað.

Nemendur horfa a myndina nokkra stund og eiga svo fyrst í stað að skissa nokkrar hugmyndir að hári sem gæti passað við klipptu myndina þeirra. Eftir nokkrar skissur láta nemendur vaða í myndina sjálfa og teikna og hanna umgjörð hennar sjálf og að eigin vali með skriftarpenna að vopni.

                              

                                    Módelteikning

 

 

© 2023 Artist Corner. Vefur settur upp af höfundi á wix.com.

bottom of page