top of page
Áætlun
 

Aldur: 7. bekkur

Tími: Um 2 x 40 mínútur

Viðfangsefni: Valinn listamaður og skreyting í þrívídd

Hæfniviðmið

Verkefnið á að varpa ljósi á menningarlegt hlutverk list- og verkgreina og hugtök sem því tengjast.

Efni, áhöld, hjálpargögn

Efni um listamann
eða listastefnu

Skissublöð

Skriffæri

Tómar og vel þrifnar
glerflöskur

Akrýl málning
í ýmsum llitum

Pensill

Palletta

2010 - present
2010 - present
Framkvæmd

Nemendur fá eina góða flösku í hönd, til dæmis gamlar vínflösku sem búið er að skola og þrífa vel. Þeir láta hugann reikna og reyna að láta sköpunarkraftinn koma til sín. Ekki er verra að kennari og nemendur fjalli fyrst um valinn listamann eða valda strauma og listastefnur, þannig að áhrif úr þeirri átt fái að krauma undir í verkum nemenda. Nemendur mega þá skissa upp það sem þeim fannst áhugaverðast í því sambandi og mála svo flöskuna í þeim anda.

                              

                                Flaskan mín fríð

 

 

© 2023 Artist Corner. Vefur settur upp af höfundi á wix.com.

bottom of page