

5. bekkur
Sjónlistir - Hæfniviðmið
Við lok 7. bekkjar getur nemandi:
-
notað mismunandi efni, verkfæri og miðla á skipulagðan hátt í eigin sköpun,
-
nýtt sér grunnþætti myndlistar í eigin sköpun,
-
tjáð tilfinningar, skoðanir eða tilfinningar í eigin sköpun
með tengingu við eigin reynslu,
-
unnið hugmynd frá skissu að lokaverki bæði fyrir tví- og þrívíð verk,
-
byggt eigin listsköpun á hugmyndavinnu tengdri ímyndun,
rannsóknum og reynslu,
-
beitt hugtökum og heitum sem tengjast aðferðum verkefna hverju sinni,
-
fjallað um eigin verk og verk annarra í virku samtali við aðra nemendur,
-
gert grein fyrir og fjallað um ýmsar stefnur myndlistar með þvi
að bera saman stíla og tímabil tiltekinna verka
og sett þau í það menningarlega samhengi sem þau voru sköpuð,
-
greint, borið saman og metið aðferðir við gert margskonar listaverka,
-
greint og fjallað um áhrif myndmáls í umhverfinu og samfélaginu,
-
gert grein fyrir margvíslegum tilgangi myndlistar og hönnunar.
Sjá Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011 Greinasvið 2013.