top of page
​Áætlun

Aldur: 3. bekkur

Tími: Um 45 mínútur

Viðfangsefni: Myndverk

Markmið

Þetta verkefni á hjálpa nemendum að skilja mismunandi tilgang myndlistar og hönnunar. Einnig eiga nemendur að geta útskýrt og rætt vinnuferli frá hugmynd að myndverki.

Efni, áhöld, hjálpargögn

Gamall diskur
úr keramiki eða postulíni

Skissublöð
eða pappadiskar

Blýantur

Litir sem haldast
á postulíni

2010 - present
2010 - present

Það sem mér finnst svo skemmtilegt er að finna einhvers staðar gamla hluti, til dæmis á nytjamörkuðun eða hjá Rauða krossinum og gefa þeim nýtt líf.

Þessi hugmynd er tilvalið að útfæra í svoleiðis verkefni. Þar er til dæmis hægt að finna til gamla diska sem má skreyta upp á nýtt með sérstökum pennum sem festast á keramik og það til frambúðar.

 

Fyrst er notast við skissublöð og rissaðar upp hugmyndir að mynstri. Einnig mætti leyfa nemendum að skissa upp á pappadiska mynstur með blýanti til að fá tilfinningu fyrir verkefninu. Þegar hugmyndavinnan hefur skilað góðum árangri má svo byrja á diskinum sjálfum.

                              

                                   

                                   Postulínslist

 

 

© 2023 Artist Corner. Vefur settur upp af höfundi á wix.com.

bottom of page